Skólasálfræðingur
Skólasálfræðingur
Sálfræðingur Víðistaðaskóla er starfsmaður Mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðarbæjar. Hann hefur fasta viðveru í skólanum. Aðkoma sálfræðings getur falið í sér mat á þroska, hegðun og/eða líðan nemanda.
Mál til sálfræðings berast á tilvísunareyðublöðum í Brúarteymi skólans. Málið er tekið fyrir í teyminu og framhaldið ákveðið í samráði við foreldra.
Sálfræðingur Víðistaðaskóla er Svandís Gunnarsdóttir, svandisgun@hafnarfjordur.is.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla