Áfallaáætlun Víðistaðaskóla

Í Áfallaáætlun Víðistaðaskóla er gerð grein fyrir hlutverki áfallaráðs og lýsingar gefnar á verkferlum sem viðhafðir eru þegar starfsfólk og nemendur þurfa að bregðast við áföllum og hættuástandi s.s. ef um náttúruhamfarir er að ræða.
Taka þarf tillit til aðstæðna hverju sinni þegar viðbrögð eru ákveðin.

 

Áfallaáætlun Víðistaðaskóla


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is