Tómstundir

Tómstundastarf nemenda og nemendafélag skólans

Víðistaðaskóli er í nánu samstarfi við félagsmiðstöðina Hraunið. Þar geta börnin og unglingarnir sótt ýmsa viðburði, tekið þátt í skemmtilegum leikjum, ferðalögum og keppnum. Þá eru haldin böll fyrir ýmsa aldurshópa í samstarfi skólans og félagsmiðstöðvarinnar.

Nemendafélag Víðistaðaskóla

Félagið heitir Nemendafélag Víðistaðskóla, hefur aðsetur í Víðistaðaskóla og starfar samkvæmt lögum grunnskóla.  Allir nemendur Víðistaðaskóla eru félagar í Nemendafélaginu en einungis nemendur í 8.-10. bekk mega sitja í embættum og hafa kosningarétt.

Hlutverk:

  • Að skipuleggja félagsstarf í skólanum í samvinnu við félagsstarfskennara, starfsfólki félagsmiðstöðvar og skólastjórnar.

  • Að gæta að hagsmuna nemenda í skólanum og virkja sem flesta nemendur til starfa og þátttöku í félagslífi.

Lög Nemendafélagsins

  • Ný stjórn er kosin í upphafi hvers árs með lýðræðislegum kosningum.

  • Nemendur úr 10.bekk eru kosnir í embætti formanns, varaformanns og gjaldkera. Aðrir nemendur skipta með sér öðrum embættum Nemendafélagsins ( upplýsinganenfnd, auglýsinganefnd, skreytinganefnd, sjoppunefnd, ballnefnd).

  • Stjórn félagsins fundar einu sinni í viku og ber að tilkynna forföll til félagsstarfskennara

  • Ef kosið er um mál innan félagsins nægir einfaldur meirihluti.

  • Nemendur sem sitja í nemendaráði skulu leitast eftir því að vera til fyrirmyndar og þeir nemendur sem neyta áfengis, vímuefna eða tóbaks geta ekki verið í nemendaráði.

  • Brjóti kjörinn fulltrúi af sér hvað varðar reglur Nemendafélagsins eða alvarlegt brot hvað varðar skólareglur skal honum umsvifalaust vikið úr nemendaráði. Brottrekstur úr nemendaráði getur verið tímabundinn ef brotið er þess eðlis.

Lög þessi eru endurskoðuð í byrjun hvers skólaárs á aðalfundi Nemendafélagsins af félagsstarfskennara og stjórn Nemendafélags Víðistaðaskóla.

Stjórn Nemendafélags Víðistaðaskóla 2021-2022


Formaður

Varaformaður

Meðstjórnandi

sjoppustjóri

Gjaldkeri
........................................................................Meðstjórnandi
  
 

 


Áætlun vetrarins 

Fundað er með forstöðumanni Hraunsins einu sinni í viku, en formaður kallar saman nemendafélagið þegar að þess þarf að auki. 

 

September

Kosningar

Nemendaráðsfræðsla 

Farið yfir lög, reglur og störf nemendafélagsins

Fundardagur ákveðinn (Fundað einu sinni í viku allt skólaárið)

Nýnemaball

Skólaskeit fyrir miðdeild

OktóberLandsmót Samfés
Hrekkjavökuball
Rafíþróttamót 

Nóvember 

Hraunskaffi fyrir foreldra

Ball miðdeild

Vinavika

220 RAVE, sameiginlegt ball með Öldutúnsskóla, Hvaleyraskóla og Lækjarskóla.

Söngkeppni Hraunsins

Desember

Jólastyrktarbingó

HafnarfjarðarStíll og Danskeppni

Ball 5.-7. bekkur

Þemadagar

Jólaball

JanúarSöngkeppni Félagsmiðstöðva HFJ
Kraginn - Hæfileikakeppni
Danskeppni Samfés

Febrúar

STÍLL - SAMFÉS

Grunnskólahátíð

Undirbúningur fyrir Árshátíð

Söngleikur

Mars


Veistusvarið

Þemaball

Samfestingur

Apríl

Þemadagar

Árshátíð

MaíLokahátíð Hraunsins


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is