22.3.2024 : Páskaleyfi

Páskaleyfi hefst mánudaginn 25. mars og stendur til þriðjudagsins 2. apríl en þá hefst kennsla skv. stundaskrá. Frístundaheimilið Hraunkot verður opið í dymbilviku fyrir þá sem þar verða skráðir. Við óskum ykkur öllum gleðilegrar páskahátíðar Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri og starfsfólk Víðistaðaskóla  

Image result for easter pictures

...meira

21.3.2024 : Söngkeppni Hraunsins

Þann 8. mars síðastliðin var haldin Söngkeppni Hraunsins. Þar steig efnilegt lista fólk á stokk og sýndu hæfileika sína. Atriðin sem báru sigur úr bítum voru atriði frá Hrafnhildi Björk Ragnarsdóttur og atriði frá Hjörleifi Daða Oddsyni og Birnu Láru Sigurðardóttur.

...meira

21.2.2024 : Vetrarleyfi og skipulagsdagur

Við minnum á að vetrarfrí hefst á morgun fimmtudaginn 22. febrúar og verður einnig föstudaginn 23. febrúar.

Frístundaheimilið Hraunkot verður lokað þessa tvo daga.

Mánudaginn 26. febrúar verður skipulagsdagur og því ekki kennsla en frístundaheimilið Hraunkot verður opið fyrir þá sem eru skráðir þann dag.Else-marie-de-leeuw-Y9PrWAYlwVo-unsplash

...meira

7.2.2024 : Nýr barnahnappur og barnasáttmáli

Í byrjun árs 2024 var sérstakur hnappur settur upp á spjaldtölvur nemenda í 5.-10. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar. Táknið eða hnappurinn opnar aðgang að síðu þar sem börn og ungmenni geta lýst líðan sinni, áhyggjum eða aðstæðum og óskað eftir aðstoð frá námsráðgjafa skólans eða barnavernd fyrir sig sjálf eða aðra.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is