21.10.2021 : Bleikur dagur

Föstudaginn 22. október ætlum við í Víðistaðaskóla að halda upp á bleika daginn. Kennarar og nemendur eru hvattir til að mæta í bleiku. 

13.10.2021 : Vetrarfrí

Við minnum á að fimmtudaginn og föstudaginn 14.-15. október er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Þessa daga verða frístundaheimilin lokuð. Kennsla hefst síðan aftur skv. stundaskrá mánudaginn 18. október.

Við vonum að þið njótið vetrarleyfisins og komið hress og kát aftur til starfa að því loknu.

Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri og starfsmenn Víðistaðaskóla

Index of /wp-content/uploads/2015/08/

 

 

21.9.2021 : Verkefni nemenda í 7. bekk í hönnun og smíði

Nemendur í smiðjuhópi E, í hönnun og smíði í 7. bekk, hönnuðu leikvöll þar sem markmiðið var að skapa ný leiktæki eða nýjar útfærslur á eldri leiktækjum. Sumir unnu að sínu verkefni sem einstaklingar en aðrir í hópi, en í lokin var leikvöllurinn settur saman og kennurunum og skólastjórnendum boðið í heimsókn. Flott vinna og mikil hugmyndaauðgi hjá krökkunum.

 

...meira

21.9.2021 : Skipulagsdagur

Kæru foreldrar og forsjáraðilar
Miðvikudaginn 22. september er skipulagsdagur en Frístundaheimilið Hraunkot er opið fyrir þá sem þar eru skráðir. 

Með kærri kveðjur

Skólastjórnendur

...meira

21.9.2021 : Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13:30 - 17:00 í dag

Skilaboð til foreldra og forráðamanna

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi frá kl. 13:30 - 17:00 í dag þriðjudaginn 21. september 2021. Nánar á vef Veðurstofu Íslands

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is