21.2.2024 : Vetrarleyfi og skipulagsdagur

Við minnum á að vetrarfrí hefst á morgun fimmtudaginn 22. febrúar og verður einnig föstudaginn 23. febrúar.

Frístundaheimilið Hraunkot verður lokað þessa tvo daga.

Mánudaginn 26. febrúar verður skipulagsdagur og því ekki kennsla en frístundaheimilið Hraunkot verður opið fyrir þá sem eru skráðir þann dag.Else-marie-de-leeuw-Y9PrWAYlwVo-unsplash

...meira

7.2.2024 : Nýr barnahnappur og barnasáttmáli

Í byrjun árs 2024 var sérstakur hnappur settur upp á spjaldtölvur nemenda í 5.-10. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar. Táknið eða hnappurinn opnar aðgang að síðu þar sem börn og ungmenni geta lýst líðan sinni, áhyggjum eða aðstæðum og óskað eftir aðstoð frá námsráðgjafa skólans eða barnavernd fyrir sig sjálf eða aðra.

...meira

6.2.2024 : Fyrirlestur fyrir alla foreldra í Hafnarfirði

Á fyrirlestrinum mun Skúli fara yfir mikilvægi þess að vera læs á upplýsingar og miðla í nútíma samfélagi. Hvernig virka algóritmar samfélagsmiðlanna? Hvað þarf að hafa í huga varðandi samskipti á netinu, áreitni frá ókunnugum og deilingu nektarmynda? Hvaða aldurstakmörk eru á samfélagsmiðlum og afhverju? Erindið byggir á niðurstöðum rannsóknar Fjölmiðlnefndar í samstarfi við Menntavísindastofnun Háskóla Íslands og Maskínu.

Fyrirlesturinn er í boði Foreldraráðs Hafnarfjarðar í samstarfi við foreldrafélög grunnskóla Hafnarfjarðar og verður að þessu sinni í sal Setbergsskóla, 6. febrúar kl 20. 

...meira

31.1.2024 : Foreldrasamráðsdagur 31.janúar 2024

Nemendur mæta ásamt forsjáraðilum í fyrirfram bókaðan viðtalstíma.

Hraunkot er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.

24.1.2024 : Skipulagsdagur 25. janúar 2024

Fimmtudaginn 25. janúar er skipulagsdagur í Víðistaðaskóla og mæta nemendur því ekki í skólann. Hraunkot er opið fyrir þau börn sem eru skráð. 

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is