Foreldrahandbók

Handbók þessi er hugsuð til að auka aðgengi foreldra og bekkjarfulltrúa að upplýsingum um starfsemi foreldrafélagsins og þáttum tengdum foreldrahlutverkinu. Foreldrahandbókin er hugsuð sem lifandi fyrirbæri sem hægt er að breyta og bæta eftir þörfum. Stjórn foreldrafélagsins tekur góðfúslega við ábendingum ef eitthvað mætti betur fara í foreldrahandbókinni á netfangið vidistadaskoli.foreldrafelag@gmail.com 

Foreldrahandbók


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is