Félagsmiðstöðin Hraunið
Upplýsingar:
Hraunið er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 5.-10. bekk í Víðistaðaskóla.

Hraunið er staðsett í kjallara íþróttahússins þar sem gengið er inn um sér inngang á jarðhæð.
Aðaláherslan er á fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir unglinga í 8.-10. bekk en boðið er uppá starf fyrir 5.-7. bekk einu sinni í viku.
Deildarstjóri yfir félagsmiðstöðinni er Þórunn Þórarinsdóttir og með henni er Viktor Birgisson aðstoðarverkefnastjóri.
Félagsmiðstöðin er með facebooksíðu og notar hana mikið í starfinu, hvetjum við foreldra og forráðamenn til að skoða bæði dagskrá og myndir sem koma þar inn. Hægt er að fylgja síðunni, s.s. hafa síðuna í áskrift.
Skrifstofa Hraunsins er staðsett á 1. hæðinni við hliðin á bókasafni skólans.
Símanúmer Hraunsins er 664-5876
Dagskrá hjá 5.-6.bekk
Við erum búin að færa miðstigið yfir á heimasíðu, þar fara fram alls konar keppnir og margt fleira. Fylgist með:
https://sites.google.com/view/hraunid