Foreldrafélagið í Víðistaðaskóla
Forsenda öflugs skólastarfs er öflugt foreldrafélag. Foreldrafélag Víðistaðaskóla byggist á skipulögðu starfi foreldra og forráðamanna nemenda í hverjum bekk. Stjórn foreldrafélagsins skipa 9-10 manns. Lög og reglur foreldrafélagsins er að finna á heimasíðu skólans.
Netfang félagsins er vidistadaskoli.foreldrafelag@gmail.com
Í stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2019-2020 sitja:
Formaður:
Kristjana Ósk Jónsdóttir, kristjana@apal.is
Varaformaður:
Helena Dögg Olgeirsdóttir
Gjaldkeri:
Birgitta Björg Jónsdóttir
Ritari:
Andri Ómarsson
Skólaráðsfulltrúi:
Birgitta Björg Jónsdóttir
Örn Ólafsson
Bekkjatenglafulltrúar:
John Friðrik Bond Grétarsson og Margrét Brynhildur Gunnarsdóttir
Almennatengill, samskiptamiðlar:
Birna Dís Bjarnadóttir og Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir
Fulltrúar í Foreldraráði Hafnarfjarðar, Kristjana Ósk Jónsdóttir og Helena Dögg Olgeirsdóttir.
- Eldri færsla
- Nýrri færsla