Foreldrar

Foreldrar eru afar mikilvægir samstarfsaðilar kennara og nemenda þegar kemur að skólastarfi. Góð samskipti milli heimilis og skóla eru lykilatriði þegar kemur að námi, hvort heldur er heimanámi eða því sem fer fram í skólanum. Áhugi foreldra á náminu og skólastarfinu í heild er hvatning fyrir alla aðila, nemendur, kennara og foreldra.


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is