Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk

7.1.2022

Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk

Þriðjudaginn 11. janúar lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Víðistaðaskóla kl.11.00. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma. Frístundaheimilið verður með venjubundna opnun á bólusetningardegi. Allar upplýsingar sem varða bólusetninguna koma frá Heilsugæslunni og er foreldrum bent á að leita til hennar ef eitthvað er óljóst varðandi framkvæmd hennar.

Upplýsingar á fleiri tungumálum

Due to vaccinations of students in grades 1-6

Tuesday 11th January the school day for all students in grades 1-6 in Víðistaðaschool ends at 11.00. This is done so that parents will have the opportunity to take their children for vaccination on that day at an appointed time. The after school programs will be open as usual on the day of vaccination. All information regarding the vaccination come from the Health Care (Heilsugæslan) and are parents advised to contact them if anything is unclear regarding its implementation.

Important information inother languages (f.ex. polish, arabic, kurdish and more)


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is