Syngjandi í rigningunni

16.3.2023

Í fyrsta skipti fer nú söngleikur Víðistaðaskóla í aukasýningar í Bæjarbíó. Það verða tvær sýningar, 21. mars kl. 20:00 og 23. mars kl. 18:00. Miðasala fer sem fyrr fram á Tix.is.

Söngleikurinn Syngjandi í rigningunni um helgina | Hafnarfjörður


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is