Öskudagur, vetrarfrí og skipulagsdagur

21.2.2023

Framundan er öskudagur, vetrarfrí og skipulagsdagur. Öskudagur er skertur dagur og fara nemendur heim að loknum hádegisverði. Vetrarfrí er í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar fimmtudaginn 23. febrúar og fimmtudaginn 24. febrúar. Af því tilefni er m.a. frítt í sund fyrir börn og fullorðna þessa tvo daga auk þess sem söfn bæjarins bjóða upp á skemmtilega dagskrá. Skipulagsdagur er mánudaginn 27. febrúar. Þá er frí hjá nemendum en opið í frístund fyrir þá sem eru skráðir þar. 

Vetrarfrí í Hafnarfirði – hugmyndir að góðri skemmtun


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is