Skólaárið að hefjast

13.8.2015

Kæru nemendur og forráðamenn

 Við í skólanum vonum að þið hafið öll átt gott sumarleyfi og lent í mörgum skemmtilegum ævintýrum. Við hlökkum til að hitta ykkur og eiga góðar stundir með ykkur í vetur við nám og leik.  

Hér er hlekkur á innkaupalista

24. ágúst – mánudagur – Skólasetning

Viðtöl verða hjá 1. bekkjum á báðum starfsstöðvum þennan dag.

Starfsstöð Engidal:

Skólasetning kl. 9:00 hjá 2. 3.og 4. bekkur  í hátíðarsal skólans.

Starfsstöð við Víðistaðatún:

Skólasetning kl. 10:00  hjá 2. 3. og 4. bekk í hátíðarsal skólans.

Skólasetning kl  10:30  hjá 5. bekk í hátíðarsal skólans.

Skólasetning kl. 11:00  hjá 6. og 7. bekk í hátíðarsal skólans. 

Skólasetning kl. 11:30  hjá 8. bekk í hátíðarsal skólans.

Skólasetning kl. 12:00  hjá 9. og 10. bekk í hátíðarsal skólans. 

25. ágúst – fyrsti kennsludagurinn.

Skólasetning hjá 1. bekkjum kl. 8:10 í Engidal og klukkan 9:00 við Víðistaðatún.

Síðan hefst kennsla skv. stundaskrá.

Allir nemendur skólans byrja hjá umsjónarkennara í fyrstu kennslustund.

Að öðru leyti verður kennsla samkvæmt stundaskrá þennan dag.

 

Hlökkum til að hitta ykkur hress og kát

Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri og starfsmenn Víðistaðaskóla


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is