Umhverfissáttmáli Víðistaðaskóla

30.9.2014


Nemendur í 6. SS unnu saman verkefni í sjálfbærni þar sem viðfangsefnið var Umhverfissáttmáli Víðistaðaskóla. Í sáttmálanum koma fram nokkrar áherslur sem  skólinn leggur áherslu á og nemendur völdu að fjalla um nærumhverfið og mikilvægi vatnsins fyrir lífríkið. Nemendum kynntu síðan verkefnin á sal skólans og  5. bekk var boðið að hlusta á.




Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is