Draugagangur á bókasafni

7.11.2016


Nýlega komu 4. bekkingar saman á bókasöfnum skólans og hlýddu á Hrönn skólastjóra segja draugasögu og lesa valinn kafla úr verðlaunabókinni Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkinu Beck. Nemendur kunnu vel að meta framtakið og hlustuðu með athygli. 

Hronn-les

Hrönn Bergþórsdóttir skólastjóri les fyrir nemendur.


Nemendur-hlusta

Nemendur tóku vel eftir og sumir vildu vita meira. 


Draugabaekur




Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is