19.2.2019 : Símalaus Víðistaðaskóli

Kæru foreldrar/forráðamenn
Við í Víðistaðaskóla höfum ákveðið að frá og með næsta mánudegi 25. febrúar 2019 verður óheimilt að nota farsíma á skólatíma nemenda í 1. – 10. bekk.

...meira

12.2.2019 : Söngleikurinn FÚTLÚZ

Nú er komið að því, söngleikur Víðistaðaskóla verður settur upp næstu helgi.

Futluz-logo-plakat

Söngleikurinn FÚTLÚS varð fyrir valinu í ár. Stífar leik, dans og söngæfingar hafa verið frá því október og nú er komið að stóru stundinni. Söngleikurinn er fjáröflun fyrir útskriftarferð þeirra sem verður farin seinna í vor. Hægt er að panta miða á þessa glæsilegu sýningu á songleikurvido@gmail.com. Einnig er söngleikurinn með like-síðu á Facebook og koma fram helstu upplýsingar um sýninguna þar, t.d. með miðasölu, myndir frá æfingum og fleira skemmtilegt. Ýtið hér til að komast á síðuna

...meira

12.2.2019 : Þemadagar

Kæru foreldrar/forráðamenn

Framundan eru spennandi og viðburðaríkir dagar hjá okkur í Víðistaðaskóla. 13. – 15. febrúar verða þemadagar og verður þemað GALDRAR. Þemadagarnir eru skertir uppbrotsdagar.

...meira

29.1.2019 : Foreldrasamráðsdagur

Fimmtudagurinn 31. janúar er foreldrasamráðsdagur og því ekki hefðbundinn skóladagur. Ætlast er til að nemendur komi með foreldrum til samráðsins. 

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

 

 

 

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is