11.8.2014 : Skólasetning

Kæru nemendur og forráðamenn nú líður að því að skólastarfið hefjist.

Skólasetning í Víðistaðaskóla verður 22. ágúst 2014.

  • Viðtöl verða hjá 1. bekkjum þennan dag.

Starfsstöð Engidal:

  •  2. 3. og 4. bekkur kl. 9:00

Starfsstöð við Víðistaðatún:

  • 2.,3. og 4. bekkur kl. 10:00
  • 5. bekkur kl. 10:30
  • 6. og 7. bekkir kl. 11:00
  • 8. bekkur kl. 11:30
  • 9. og 10. bekkur kl. 12:00

Skólasetning hjá fysta bekk verður mánudaginn 25. ágúst 2014

 

Starfstöð Engidal

  • 1. bekkur  kl. 8.10

Starfstöð við Víðistaðatún

  • 1. bekkur kl. 9.00

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá strax að lokinni skólasetningu.

Við hlökkum til að hitta ykkur aftur að loknu sumarleyfi.

Skólastjórnendur, kennarar og starfsfólk Víðistaðaskóla

...meira

1.7.2014 : Sumarfrí og sumarlokun

Nú erum við í sumarfríi og verðum fram til 7. ágúst.

...meira

28.5.2014 : Tilnefning til Foreldraverðlauna Foreldraráðs Hafnarfjarðar

Foreldrar í 10. bekk í Víðistaðaskóla voru tilnefnd til Foreldraverðlauna Foreldraráðs Hafnarfjarðar. Til hamingju allir með vel unnin störf við uppsetningu á söngleik barnanna
okkar.

Starfsfólk skólans óskar foreldrum, nemendum og kennurum til hamingju!

28.5.2014 : Vordagar í júní 2014

Vorferðir, útikennsla, íþróttadagur og skólaslit ;)

...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is