11.4.2019 : Páskafrí

Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 12. apríl.

...meira

4.4.2019 : Nemendalýðræði í Víðistaðaskóla

Víðistaðaskóla er unnið í anda nemendalýðræðis en þann 2. október var56310286_807559279621480_2062178296057036800_n haldið skólaþing í samstarfi við félagsmiðstöðina Hraunið í fyrsta skipti fyrir unglingadeild skólans.
Umræðuefnið í ár var skólabragur, námið og tómstundir og félagsstörf.Þingið hófst þannig að allir nemendur í 8.-10.bekk komu í hátíðarsal skólans þar sem nemendur fengu kynningu á efni þingsins og vinnubrögðum á þinginu. Nemendur fengu útskýringu á hugtakinu lýðræði og hvað lýðræðisleg vinnubrögð eru. Eftir þingið var stofnuð lýðræðisnefnd Víðistaðaskóla og var einn fulltrúi úr hverjum bekk kosinn í nefndina.


...meira

19.2.2019 : Símalaus Víðistaðaskóli

Kæru foreldrar/forráðamenn
Við í Víðistaðaskóla höfum ákveðið að frá og með næsta mánudegi 25. febrúar 2019 verður óheimilt að nota farsíma á skólatíma nemenda í 1. – 10. bekk.

...meira

12.2.2019 : Söngleikurinn FÚTLÚZ

Nú er komið að því, söngleikur Víðistaðaskóla verður settur upp næstu helgi.

Futluz-logo-plakat

Söngleikurinn FÚTLÚS varð fyrir valinu í ár. Stífar leik, dans og söngæfingar hafa verið frá því október og nú er komið að stóru stundinni. Söngleikurinn er fjáröflun fyrir útskriftarferð þeirra sem verður farin seinna í vor. Hægt er að panta miða á þessa glæsilegu sýningu á songleikurvido@gmail.com. Einnig er söngleikurinn með like-síðu á Facebook og koma fram helstu upplýsingar um sýninguna þar, t.d. með miðasölu, myndir frá æfingum og fleira skemmtilegt. Ýtið hér til að komast á síðuna

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

 

 

 

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is