13.1.2017 : Lausar stöður við skólann

Í Víðistaðaskóla vantar umsjónarkennara á yngsta stigi og frístundaleiðbeinendur. ...meira

3.1.2017 : VÍÐÓMA – nýtt skólablað skólans

Forsida-VIDOMAÁ aðventunni kom út nýtt skólablað Víðistaðaskóla sem fékk nafnið VÍÐÓMA. Orðið þýðir eitthvað sem er tveggja þátta, en starfstöðvar Víðistaðaskóla eru bæði í Engidal og við Víðistaði. Þá er orðið m.a. notað yfir stereo.

Stefnt er að því að gefa blaðið út a.m.k. tvisvar á hverju skólaári eða oftar ef þurfa þykir...


...meira

20.12.2016 : Jólaskemmtun í yngri deildum

DSC_7603Í dag voru haldnar jólaskemmtanir í yngri bekkjum skólans. Við byrjuðum í Engidal og síðan var haldið áfram í Víðistaðaskóla. Jólasveinar og Grýla og Leppalúði komu í  ...meira

20.12.2016 : Jólaskemmtun unglingadeildar

DSC_7369Jólaball unglingadeildar var haldið hátíðlegt í gær mánudaginn 19. desember.

Allir mættu í sína fínasta pússi fyrst á leiksýningar í íþróttahúsinu þar sem 8.-10.bekkur sýndu flott takta á leiksviðinu

...meira

16.12.2016 : Fjóla Bjóla með kaffihús í Engidal

IMG_0299Fjóla Bjóla, dóttir Grýlu kerlingar er búin að koma upp kaffihúsi í Engidalsskóla og ætlar að vinna þar, að minnsta kosti fram að jólum.
...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is