22.3.2017 : Með allt á hreinu - miðasala hafin

Med-allt-á-hreinuNú í nokkrar vikur hafa 10. bekkingar unnið hörðum höndum að uppsetningu á leikþættinum "Með allt á hreinu". Hafa nemendur lagt hart að sér við æfingar og nú styttist í að sýningar hefjist. Frumsýning verður föstudaginn 31. mars kl. 19:30. Önnur og þriðja sýning verður á laugardeginum 1. apríl kl. 14 og kl. 17 og fjórða og fimmta sýning sunnudaginn 2. apríl kl. 14 og 17. Eru allir hvattir til að verða sér út um miða í tíma en miðasala hefur... 

...meira

17.3.2017 : Kristófer Baldur sigraði í smásagnasamkeppninni

Smasogur-allir2Á Degi íslenskrar tungu, 16 nóvember síðastliðinn  var blásið til smásagnasamkeppni grunnskólanna í Hafnarfirði. Nemendur áttu að semja sögu og fengu tvo möguleika á byrjun sem þeir áttu að velja á milli sem upphaf sögunnar.

...meira
A3

16.3.2017 : Skemmtileg heimsókn á Íslandsmótið í iðn- og tæknigreinum

Í morgun, fimmtudag, fóru nemendur í 9. og 10. bekk í vettvangsferð í Laugardalshöll þar sem fram fer Íslandsmótið í iðn- og tæknigreinum, Markmiðið með heimsókninni var að gefa nemendum tækifæri til að kynna sér ólíkar starfsgreinar og námsframboð framhaldsskóla, en 26 framhaldsskólar...

...meira

13.3.2017 : Viltu þú ganga til liðs við frábæran og fjölbreyttan hóp?

Í Víðistaðaskóla vantar kennara á öllum aldursstigum næsta vetur. Stöðurnar sem eru lausar eru: ...meira

21.2.2017 : Fréttir úr Hrauninu - Hafnarfjarðastíll

Stíll í Setbergsskóla

Hafnarfjarðarstíll  var haldinn í Setrinu síðasta föstudag og sendum við frá okkur þrjú lið í keppnina og stóðu liðin sig með stakri prýði. Í fyrsta skipti er Stíll kennt sem valfag í Víðistaðaskóla og sá Kristín Garðarsdóttir textílkennari um hópana í samstarfi við félagsmiðstöðina Hraunið.

 16804400_10212507466025766_8997901664935763930_o...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is