14.11.2019 : Skipulagsdagur

Kæru foreldrar/forráðamenn og nemendur

Við minnum á að á morgun 15. nóvember er skipulagsdagur og því ekki kennsla þann dag.

...meira

8.11.2019 : Endir á frábærri vinaviku

Vinavikunni lauk á því að nemendur og starfsfólk faðmaði skólann.

...meira

4.11.2019 : Vinavika

Í Víðistaðaskóla er hefð fyrir því að byrja vinavikuna á því að syngja saman lög sem tengjast vináttunni.

Við setjum af stað vinabekkjaverkefnið okkar þar sem eldri vinir sækja yngri vini til að fara saman í sönginn á sal.

 

...meira

15.10.2019 : Vetrarfrí Vetrarfrí

Við minnum á að vetrarfrí nemenda verður mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október næstkomandi. Þessa daga verða frístundaheimilin lokuð.

Venju samkvæmt verður frítt í sund í vetrarfríinu.

...meira

4.10.2019 : Foreldrasamráðsdagurinn

Í dag er foreldrasamráðsdagurinn.

Fjáröflun 10. bekkja fyrir útskriftarferð í Þórsmörk.

Tvær kökusneiðar og kaffi/safi á 500kr.

Kíkið á hlaðborðið í andyrirnu, við rauða sófann eða á unglingagangi.

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is