22.5.2017 : 6 - SB í heimsókn hjá Þyt

DSC06518Það er skemmtileg hefð hjá Siglingaklúbbnum Þyti að bjóða nemendum í 6. bekk í heimsókn. Það má með sanni segja að allir í 6. SB hafi notið sín á góðviðrisdegi nú í maí. 

...meira

22.5.2017 : Vordagar í júní 2017

VordagamyndHér má sjá yfirlit yfir síðustu dagana í skólanum í vor:

...meira

19.5.2017 : Bókmenntaverðlaun barnanna

20170518_085907aBókaverðlaun barnanna voru afhent á Sumardaginn fyrsta í Borgarbókasafninu í Grófinni. Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins. Þær tvær bækur sem fá flest atkvæði hljóta Bókaverðlaun barnanna, önnur frumsamin á íslensku og hin þýdd.

...meira
DSC06598

18.5.2017 : Ævar vísindamaður í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, heimsótti skólann í dag. Hann kynnti og las upp úr nýju bókinni sinni

...meira

18.5.2017 : Tókbakslaus bekkur - 7. SM

Ár hvert sten7SM-bekkjarmynddur Embætti landlæknis fyrir átakinu Tóbaklaus bekkur. Allir 7., 8. og 9. bekkir á landinu geta tekið þátt ef enginn nemandi í bekknum notar tóbak. Keppnin var fyrst haldin í Finnlandi fyrir 27 árum en Ísland er nú með í átjánda sinn. Markmið samkeppninnar

...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is