18.5.2018 : Hvítasunnuhelgin

Kæru foreldrar/forráðamenn

Framundan er Hvítasunnuhelgin  sem er fram á mánudag annan í Hvítasunnu. 

Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. maí.

Við vonum að þið eigið góða helgi og að sólin láti sjá sig.

 

SunKær kveðja 

Starfsfólk Víðistaðaskóla

...meira

16.5.2018 : Leikjanámskeið sumarið 2018

Í sumar eru íþrótta- og leikjanámskeið starfrækt í frístundaheimilum í Hafnarfirði. Á þeim er farið í fjölbreyttar íþróttir og leiki, göngu- og hjólaferðir og margt fleira. Frístundaheimili Víðistaðaskóla; Álfakot og Hraunkot, sameinast í einu leikjanámskeiði sem verður staðsett í Álfakoti í sumar. 

Námskeiðin hefjast 11. júní og standa flest yfir til 6. júlí. 

Leikjanamskeidengidal_vika1

...meira

7.5.2018 : Lausar stöður

Víðistaðaskóli var stofnaður árið 1970. Skólinn er starfræktur á tveimur starfsstöðvum við Hrauntungu og í Engidal. Leiðarljós skólastarfsins eru Ábyrgð - Virðing - Vinátta sem birtist í öllu starfi skólans. Í skólanum er lögð áhersla á skóla án aðgreiningar og er nám einstaklingsmiðað þannig að hver nemandi fái námsefni og kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda og góðan námsárangur. Unnið er eftir SMT skólafærni. Skólinn er grænfánaskóli og er lögð áhersla á umhverfismennt og útikennslu. Í skólanum er metnaðarfullt starf með áherslu á skólaþróun og fjölbreytta kennsluhætti.


Lausar stöður:

Umsjónarkennari á miðstigi
Íslenskukennari á unglingastigi
Skólaliði 


...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

 

 

 

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is