27.5.2020 : Sumarlestur Menntamálastofnunar 2020 - Lestrarlandakort

Lestrarlandakortin eru aðgengileg á Læsisvefnum og þar geta foreldrar prentað þau út. Þar er líka að finna kynningarbréf fyrir foreldra.

20.5.2020 : Víðóma

Pistill skólastjóra - Afmælisár skólans Víðistaðaskóli 50 ára 16.september 2020.

Víðóma

...meira

30.4.2020 : Smásögukeppni Hraunsins

 20200429_130456

Félagsmiðstöðin Hraunið þurfti að hugsa í lausnum eftir að samkombann var sett á þann 13. mars.

Við settum af stað smásögukeppni á miðstigi þar sem þemað var Vinátta.

Við fengum alveg ótrúlega flottar og hugmyndaríkar sögur í keppnina en það var aðeins einn sigurvegari og það var hún Hekla Mist í 6. JÓ.

Dómarar voru allir á sama máli "Ótrúlegt hugmyndaflug og skemmtileg saga"

Það fá allir þátttakendur sem sendu inn sögur í keppnina viðurkenningjaskal eftir helgina.

Hér fyrir neðan er sagan hennar Plánetan.

smasaga-1-Planetan-Hekla-Mist

...meira

4.4.2020 : Kæru nemendur, foreldrar og aðrir

VIð óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið

Hafið það gott í páskaleyfinu.

Sjáumst hress þann 14. apríl þegar skólastarfið hefst á ný með sama sniði.

Með kærri kveðju

Stjórnendur og starfsmenn Víðistaðaskóla

2.4.2020 : Heimaskóli Víðistaðaskóla

Undanfarna daga hefur Guðrún Björg kennsluráðgjafi UT unnið að vef innan skólans. Við köllum vefinn Heimaskóli Víðistaðaskóla og nýtist hann kennurum, foreldrum og nemendum. Þar er m.a. að finna tengla á hinar ýmsar vefsíður og smáforrit. Þessi vefur verður í áframhaldandi þróun þar sem nýtt efni verður sett reglulega inn.

Hér er tengill á vefinn: https://sites.google.com/hfjskoli.is/vidistadaskola/heim

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is