3.4.2018 : 100/25 miða leikurinn

Nú er SMT- skólafærnileikurinn (100 miða leikurinn við Víðistaðatún/25 miða leikurinn í Engidal) farinn af stað. Tilgangur leiksins er að hvetja nemendur enn frekar til að fara eftir skólareglunum.  Nemendur leggja sig fram um að sýna fyrirmyndarhegðun á almennum svæðum skólans og við það skapast  jákvætt andrúmsloft sem leiðir til betri aga. A1_1522753286325

 Leikurinn gengur út á það að nokkrir nemendur á dag fá  sérmerkta umbunarmiða sem starfsmennnskólans gefa á almennum svæðum þ.e. á göngum og í matsal. Miðunum geta nemendur skipt út fyrir númer á ákveðnu númeraspjaldi. Fyrirfram er búið að ákveða hvaða röð á  spjaldinu vinnur og hvað er í vinning en það veit enginn nema skólastjóri. Að leik loknum er kunngert hvaða röð vinnur og hvað er í vinning.

Leikurinn vekur ávallt eftirvæntingu og ánægju hjá nemendum og er ekki ósvipaður bingói þar sem allir eru með en aðeins nokkrir vinna. Vinningurinn felst alltaf í því að þeir einstaklingar sem vinna gera eitthvað saman með skólastjórnendum. Leikurinn stendur yfir til 16. apríl.

...meira

23.3.2018 : Páskakveðjur

20.3.2018 : Vilt þú slást í hópinn?

Undirbúningur fyrir skólaárið 2018 – 2019 er hafinn. Liður í þeim undirbúningi er að auglýsa lausar stöður.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar með því að ýta á starfsheitin hérna fyrir neðan:

DSC06485

...meira

15.3.2018 : Faggreinakennari í unglingadeild - Víðistaðaskóli

Víðistaðaskóli auglýsir eftir faggreinakennara á unglingastigi skólans í 100% starf til að bætast við fjölbreyttan og frábæran starfsmannahóp skólaárið 2018-2019. 

Nánari upplýsingar fást með því að smella hér.

...meira

13.3.2018 : Upp með sokkana

Kennarar og starfsfólk Víðistaðaskóla tekur þátt í mottumars. Hér í innlegginu er hægt að nálgast skemmtilega borða sem hægt er að setja í tölvupóst undirskrift eða sem profile mynd á facebook.

28423453_1692927894118693_5072797829212256529_o
...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

 

 

 

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is