11.1.2019 : Skipulagsdagur 14. janúar

Mánudaginn 14. janúar er skipulagsdagur í skólanum og á frístundaheimilunum. 

...meira

21.12.2018 : Víðóma

 

Í dag, föstudaginn 21. desember kemur út fyrsta blað ársins hjá skólablaðinu 

Vidoma

Víðóma. 

Skólablaðið er gefið út á rafrænu formi og er hægt að nálgast blaðið hér.

Best er að lesa blaðið með því að ýta á "fullscreen" sem er neðst til hægri í  horninu og hægt er að stækka og minnka letrið með því að ýta á + og - hnappinn ef blaðið er skoðað í tölvu. Ef blaðið er skoðað í farsíma eða spjaldtölvu er hægt að minnka og stækka textann með því að nota þumalfingur og vísifingur til að draga textann saman.

Njótið lestursins og gleðilega hátíð.

...meira
20181217_101649

19.12.2018 : Jólastund á bókasafni

Nemendum á yngstastigi var boðið að koma á bókasafnið á upplestur. 

...meira
20181207_123431

7.12.2018 : Aðventudagur fjölskyldunnar

Aðventudagur fjölskyldunnar í 1.-4. bekk tók einstaklega vel. Alltaf gaman að eiga notalega stund saman. 

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

 

 

 

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is