19.7.2017 : Gjaldfrjáls skóli í Hafnarfirði

Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti í dag að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna. Fræðsluráð leggur til að frá og með komandi hausti muni Hafnarfjarðarbær útvega grunnskólanemendum námsgögn, þ.e ritföng og stílabækur, þeim að kostnaðarlausu.

Áætlaður kostnaður er um 20

...meira

22.6.2017 : Okkur vantar starfsmenn fyrir næsta vetur

SkolaportidHér í Víðistaðaskóla vantar okkur starfsmenn í tvær stöður næsta vetur. Um er að ræða skólaliða og skólaliða sem kemur til með að starfa í íþróttahúsi skólans. ...meira

19.6.2017 : Skólinn í sumarfríi

Nú eru nemendur og nánast allir starfsmenn Víðistaðaskóla komnir í sumarfrí. Skrifstofa skólans er opin frá 9:00 til 14:00 þar til miðvikudaginn 21. júní og opnar á ný 3. ágúst. 

...meira

16.6.2017 : Leikjanámskeið Hraunkots

Leikjanámskeið Hraunkots verður haldið í Frístundaheimilinu Hraunkoti í sumar. Líta má dagskrá komandi vikna hér fyrir neðan. Skráning á leikjanámskeið þarf að fara fram fyrir kl. 24:00 á fimmtudegi eigi barn að byrja á mánudeginum á eftir.Símanúmer leikjanámskeiðsins er 664-5527 en símanúmer í  Hraunkoti er 595-5828. Endilega líkið við okkur á facebook. Við heitum Leikjanámskeið Hraunkots 2017.

...meira

7.6.2017 : Nemendur í 10. útskrifast

DSC_7877Í kvöld fór fram  útskrift nemenda úr 10.bekk Víðistaðaskóla. 69 nemendur voru að ljúka námi sínu hjá okkur að þessu sinni.  Athöfnin fór fram í hátíðarsal skólans og síðan var boðið upp á kaffiveitingar í íþróttasalnum í skólanum.

...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is