22.6.2017 : Okkur vantar starfsmenn fyrir næsta vetur

SkolaportidHér í Víðistaðaskóla vantar okkur starfsmenn í tvær stöður næsta vetur. Um er að ræða skólaliða og skólaliða sem kemur til með að starfa í íþróttahúsi skólans. ...meira

19.6.2017 : Skólinn í sumarfríi

Nú eru nemendur og nánast allir starfsmenn Víðistaðaskóla komnir í sumarfrí. Skrifstofa skólans er opin frá 9:00 til 14:00 þar til miðvikudaginn 21. júní og opnar á ný 3. ágúst. 

...meira

16.6.2017 : Leikjanámskeið Hraunkots

Leikjanámskeið Hraunkots verður haldið í Frístundaheimilinu Hraunkoti í sumar. Líta má dagskrá komandi vikna hér fyrir neðan. Skráning á leikjanámskeið þarf að fara fram fyrir kl. 24:00 á fimmtudegi eigi barn að byrja á mánudeginum á eftir.Símanúmer leikjanámskeiðsins er 664-5527 en símanúmer í  Hraunkoti er 595-5828. Endilega líkið við okkur á facebook. Við heitum Leikjanámskeið Hraunkots 2017.

...meira

7.6.2017 : Nemendur í 10. útskrifast

DSC_7877Í kvöld fór fram  útskrift nemenda úr 10.bekk Víðistaðaskóla. 69 nemendur voru að ljúka námi sínu hjá okkur að þessu sinni.  Athöfnin fór fram í hátíðarsal skólans og síðan var boðið upp á kaffiveitingar í íþróttasalnum í skólanum.

...meira

22.5.2017 : 6 - SB í heimsókn hjá Þyt

DSC06518Það er skemmtileg hefð hjá Siglingaklúbbnum Þyti að bjóða nemendum í 6. bekk í heimsókn. Það má með sanni segja að allir í 6. SB hafi notið sín á góðviðrisdegi nú í maí. 

...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is