7.4.2017 : Með allt á hreinu vekur mikla athygli

2ASöngleikurinn Með allt á hreinu sem 10. bekkingar sýndu um síðustu helgi hefur vakið mikla athygli í bænum. Frammistaða unglinganna okkar var frábær og þau hafa fengið verðskuldað hrós fyrir sýninguna. Hér er tengill á nýja grein í Fjarðarfréttum þar sem fjallað er um söngleikinn og þar að auki fjölmargar myndir frá sýningunum.

http://www.fjardarfrettir.is/frettir/mannlif/slogu-gegn-med-songleiknum-med-allt-hreinu

3.4.2017 : Sigri hrósandi eftir glymrandi góðan söngleik

1A

Söngleikurinn Með allt á hreinu, sem 10. bekkingar frumsýndu um liðna helgi, fékk glymrandi góða dóma hjá áhorfendum sem troðfylltu íþróttahúsið fyrir og um helgina. Þarna voru á ferðinni útskriftarhópur 10. bekkinga sem höfðu margvísleg hlutverk í kringum...

...meira

30.3.2017 : Spurningalið Víðstaðaskóla á mikilli siglingu

Spurningalid-Vidistadskola-V17Spurningakeppni grunnskólanna í Hafnarfirði stendur nú sem hæst og hefur lið Víðistaðaskóla staðið sig frábærlega vel. Þeir hafa farið með sigur af hólmi í þeim tveimur viðureignum sem búnar eru með nokkrum yfirburðum. Nú í vikunni sigraði spurningalið Víðistaðaskóla, grunnskólann NÚ, en það er nýr skóli

...meira

30.3.2017 : Með allt á hreinu - glæsilegur söngleikur 10. bekkinga

3AStífar æfingar hafa staðið yfir síðustu vikur hjá 10. bekkingum í tengslum við söngleikinn „Með allt á hreinu“ en frumsýning verður annað kvöld, föstudagskvöld 31. mars.
Óhætt er að segja að mikil vinna hafi verið hjá nemendum við að setja upp þennan vinsæla söngleik, en allir 10. bekkingar hafa sitt hlutverk svo allt gangi upp... ...meira
DSC06023

30.3.2017 : Þemadagar í fullum gangi

Þessa dagana, 29. – 31. mars standa yfir þemadagar í skólanum. Á þemadögunum er hefðbundið skólastarf brotið upp með allskyns viðburðum. 
Myndirnar sem hér fylgja með gefa okkur innlit í stemmninguna sem var á þemadögunum. 

...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is