11.4.2014 : Til foreldra og forráðamanna nemenda í Víðistaðaskóla

Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 11. apríl. 

Hraunkot og Álfahraun hafa  sent til foreldra upplýsingar um opnunartíma um páskana. Sameiginleg opnun verður í Álfahrauni og stendur skráning yfir núna.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.

Gleðilega páska!

10.4.2014 : Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Pétur Hrafn Friðriksson nemandi í 10. SK sigraði í stærðfræðikeppni grunnskólanema í Borgarholtsskóla sem haldin var 11. mars sl. ...meira

8.4.2014 : Litla upplestrarkeppnin 4. MV

Föstudaginn 4.apríl var Litla upplestrarkeppnin hjá 4.MV. Þar komu nemendur fram og fluttu fyrir foreldra og gesti ljóð og sögu.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

Opið hús fyrir nemendur 10. bekkjar

Opið hús í framhaldsskólum, vorið 2014 

...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is