19.2.2017 : Vetrarleyfi

DSC_210814Í næstu viku verður skipulagsdagur 22. febrúar og verða frístundaheimilin opin fyrir þá sem hafa verið skráðir þennan dag. Vetrarleyfi verður 23. og 24. febrúar og þá verða frístundaheimilin lokuð. 

...meira

16.2.2017 : Menningarhátíð í Víðistaðaskóla

DSC_0553Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í skólanum  þann 16. febrúar.

9 nemendur í 7. bekk tóku þátt og lásu texta úr bókinni-Flugan sem stöðvaði stríðið- eftir Bryndísi Björgvinsdóttur, ljóð eftir Guðmund Böðvarsson og

...meira

15.2.2017 : Samvera hjá 1 - BB

DSC_0299Mikil spenna hefur ríkt hjá 1. BB en nú var komið að okkur að sjá um samveruna á salnum. Við höfum æft okkur vel síðustu daga. Við vorum fljót að sjá að við vorum með of mikið efni enda um mikla leikara og listamenn að ræða. Allir vildu taka þátt, allir vildu sýna samnemendum, kennurum, foreldrum og systkinum hvað í okkur býr.

...meira

13.2.2017 : Laus störf í Álfakoti í Engidal

Víðistaðaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda og stuðningsfulltrúa í Álfakot í Engidal. Sjá nánar hér:

...meira

10.2.2017 : SMT- skólafærnileikurinn

Alfamynd1Nú er SMT- skólafærnileikurinn (100 miða leikurinn við Víðistaðatún/25 miða leikurinn í Engidal) okkar farinn af stað. Tilgangur leiksins er að hvetja nemendur enn frekar til að fara eftir skólareglunum.  Nemendur leggja sig fram um að sýna fyrirmyndarhegðun

...meira

Fréttasafn


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is