Leið til læsis

Leið til læsis

Leið til læsis  -  er titill á stuðningskerfi í lestrarkennslu gefið út af Námsmatsstofnun. Kerfið felur í sér Lesskimun í 1. bekk sem er lögð fyrir árganginn að hausti.  Niðurstöður staðsetja nemandann hvað varðar lestrarfærni og hjálpa til við gerð kennsluáætlunar.

Eftirfylgnipróf eru einnig hluti af Leið til læsis en það eru einstaklingspróf; bæði orðalistar og samfelldur texti.

Eftirfylgniprófin eru fyrir 1., 2., 3., og 4. bekk.

Sjá nánar www.namsmat.is


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is