Umhverfisteymi

Víðistaðaskóli – Grænfánaskóli

 Við skólann starfar umhverfisteymi  og í því eru: 

Sólveig Baldursdóttir formaður teymisins

Sigríður Sigurðardóttir,

Hildur Kristjánsdóttir,

Hrönn Bergþórsdóttir. 

Teymið starfar í nánu samstarfi við umhverfisteymi nemenda sem í eru fulltrúar allra bekkja í skólanum.  Teymið fundar reglulega og fer í eftirlitsferðir um skólann og heimsækir bekki.


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is