Foreldrafélagið í Víðistaðaskóla

Forsenda öflugs skólastarfs er öflugt foreldrafélag.  Foreldrafélag Víðistaðaskóla byggist á skipulögðu starfi foreldra og forráðamanna nemenda í hverjum bekk. Kosnir eru 2 - 3 fulltrúar úr hverjum bekk. Bekkjarfulltrúar innan hvers árgangs hafa síðan samstarf sín á milli. Stjórn foreldrafélagsins skipa síðan einn fulltrúi hvers árgangs, að auki koma fjórir fulltrúar  úr starfsstöðinni í Engidal, einn fyrir hvern árgang. Stjórnina skipa því  alls 14 manns. Lög og reglur foreldrafélagsins er að finna á heimasíðu skólans.

Netfang félagsins er vidistadaskoli.foreldrafelag@gmail.com

Í stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2018-2019 sitja:

 

Formaður:

Kristjana Ósk Jónsdóttir, 

kristjana@apal.is


Varaformaður:

Guðný Hildur Danivalsdóttir,

gudnydan@hotmail.com

Gjaldkeri:

 

Ritari:


Skólaráðsfulltrúi:Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is