Ungmennabúðir að Laugum

Vikuna 23. - 27. september fóru 70 ungmenni í tveimur rútum og héldu vestur í Sælingsdal. Þar var vel tekið á móti þeim og bæði hvað varðar mat og verkefni.... Laugar

Vikuna 23. - 27. september lögðu nemendur í 9. bekk af stað til að kanna heiminn! Haldið var af stað í rútu og komið að Laugum í Sælingsdal. Þar var vel tekið á móti þeim, bæði í mat og meðlæti.... verkefnum og vinnu. Þetta var hin besta skemmtun og lifir án efa lengi í minningunni.

 

 


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is