Skólaráð

Hvað er skólaráð?

Í grunnskólalögum segir að í hverjum grunnskóla eigi að vera starfrækt skólaráð. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins og lýtur það ákveðnum reglum.

Skólaráð skipa eftirtaldir fulltrúar skólaárið 2017-2018: 

Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri

Elísa Vigfúsdóttir, grenndarfulltrúi
Linda Kristinsdóttir, fulltrúi foreldra
Jónatan  Hertel,  fulltrúi foreldra
Margrét Brynhildur Gunnarsdóttir fulltrúi kennara
Birna D. Bjarnadóttir, fulltrúi kennara
Svanhvít V. Sigurðardóttir, fulltrúi annars starfsfólks
Bergur Ísak Ólafsson,  fulltrúi nemenda
Agnes Lára Þorleifsdóttir, fulltrúi nemenda


Bæklingur um skólaráð

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is