Skólaráð

Hvað er skólaráð?

Í grunnskólalögum segir að í hverjum grunnskóla eigi að vera starfrækt skólaráð. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins og lýtur það ákveðnum reglum.

Skólaráð skipa eftirtaldir fulltrúar skólaárið 2015-2016: 

Arnheiður Helgadóttir grenndarfulltrúi
Þórður Ingi Bjarnason  torduringi@gmail.com fulltrúi foreldra
Guðrún Hallgrímsdóttir fulltrúi foreldra
Margrét Brynhildur Gunnarsdóttir fulltrúi kennara
 Marsibil Gísladóttir fulltrúi kennara í Engidal
Elín Þráinsdóttir fulltrúi annars starfsfólks
Andrea Mist Viggósdóttir  fulltrúi nemenda
Rakel Sigmarsdóttir fulltrúi nemendaVíðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is