Fréttir

20181207_123431

7.12.2018 : Aðventudagur fjölskyldunnar

Aðventudagur fjölskyldunnar í 1.-4. bekk tók einstaklega vel. Alltaf gaman að eiga notalega stund saman. 

...meira
IMG_3831

7.12.2018 : Jólasamvera á sal 4. desember

4. desember hittust vinabekkir og fóru saman á sal þar sem við áttum notalega samverustund. . 

...meira

7.12.2018 : Dagar í desember 2018

Nú líður að jólum og undirbúningur farinn af stað í skólanum. Nemendur eru þessa dagana að setja skólann í  „jólafötin“ og skólinn orðinn jólalegur.

...meira
Graenfani_1544003678856

5.12.2018 : Víðistaðaskóli fékk Grænfánan afhentan í dag

Víðistaðaskóli fékk þriðja Grænfánan afhentan í dag við Víðistaðatún og síðustu viku við Engidal, hann var sá áttundi í Engidal.

Í niðurstöðu á úttektinni sem fulltrúi frá Landvernd gerði á skólanum kom meðal annars fram að sorpflokkun sé komið í nokkuð fastar skorður, að nær eingöngu sé notaður endurunnin efniviður í textílkennslu og að útikennsla hafi verið efld og fleira sem við erum að gera vel. Eins og við vitum þó öll getum við og þurfum við að gera svo miklu miklu betur.

...meira

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is