Fréttir

1.7.2020 : Sumarfrí

Kæru foreldrar, forráðamenn, nemendur og aðrir

Skólinn verður lokaður í sumarleyfinu.

Skrifstofa skólans opnar þann 6. ágúst kl. 9:00 til 14:00.

Við vonum að þið hafið það sem allra best í sumar

Kær kveðja

Hrönn Bergþórsdóttir, skólastjóri og starfsmenn Víðistaðaskóla

27.5.2020 : Sumarlestur Menntamálastofnunar 2020 - Lestrarlandakort

Lestrarlandakortin eru aðgengileg á Læsisvefnum og þar geta foreldrar prentað þau út. Þar er líka að finna kynningarbréf fyrir foreldra.

20.5.2020 : Víðóma

Pistill skólastjóra - Afmælisár skólans Víðistaðaskóli 50 ára 16.september 2020.

Víðóma

...meira

30.4.2020 : Smásögukeppni Hraunsins

 20200429_130456

Félagsmiðstöðin Hraunið þurfti að hugsa í lausnum eftir að samkombann var sett á þann 13. mars.

Við settum af stað smásögukeppni á miðstigi þar sem þemað var Vinátta.

Við fengum alveg ótrúlega flottar og hugmyndaríkar sögur í keppnina en það var aðeins einn sigurvegari og það var hún Hekla Mist í 6. JÓ.

Dómarar voru allir á sama máli "Ótrúlegt hugmyndaflug og skemmtileg saga"

Það fá allir þátttakendur sem sendu inn sögur í keppnina viðurkenningjaskal eftir helgina.

Hér fyrir neðan er sagan hennar Plánetan.

smasaga-1-Planetan-Hekla-Mist

...meira

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is