Fréttir

18.9.2017 : Lausar stöður til umsóknar - Frístundaleiðbeinandi

Frístundaheimilið er fyrir nemendur í 1. - 4. bekk í Víðistaðaskóla. Þar gefst foreldrum kostur á að lengja viðveru barna sinna eftir að skólastarfi lýkur eftir þörfum hvers og eins. Um er ræða 20-50% störf. Vinnutími er alla virka daga kl. 13 - 17.

...meira

29.8.2017 : Haustfundir vikuna 4. - 11. september

Að þessu sinni munum við breyta tímasetningum fundanna með það að markmiði að mæta þeim óskum foreldra að vera utan vinnutíma þeirra.  Við vonum að þessi tímasetning henti vel og að mæting foreldra verði frábær. 

...meira

17.8.2017 : Skólaárið að hefjast

Kæru nemendur og forráðamenn
Nú er komið að því að hefja skólaárið 2017-2018. Að þessu sinni mun skólinn sjá nemendum fyrir námsgögnum sem notuð eru í skólanum - gjaldfrjáls grunnskóli. 

...meira

19.7.2017 : Gjaldfrjáls skóli í Hafnarfirði

Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti í dag að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna. Fræðsluráð leggur til að frá og með komandi hausti muni Hafnarfjarðarbær útvega grunnskólanemendum námsgögn, þ.e ritföng og stílabækur, þeim að kostnaðarlausu.

Áætlaður kostnaður er um 20

...meira

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is