Fréttir

12.12.2019 : Dagar í desember 2019

Nú líður að jólum og undirbúningur farinn af stað í skólanum. Nemendur eru þessa dagana að
setja skólann í „jólafötin“ og skólinn orðinn jólalegur.

Desember jólabréf

...meira

12.12.2019 : Fuglagjöf til skólans.

Heiðurshjónin Sigríður Arnórsdóttir og Svavar Þórhallson komu færandi hendi í skólann í dag. Þau gáfu skólanum þrjár uppstoppaðar endur: Skeiðönd, brúnönd og grafönd. Þetta kemur sér sannarlega vel í náttúrufræðikennslu. Á myndinni eru þau hjón ásamt Arnari og Isor í 8. BMV sem tóku við öndunum fyrir hönd skólans. Við hér í Víðistaðaskóla þökkum Sigríði og Svavari kærlega fyrir þessa góðu gjöf.

4.12.2019 : Samsöngur í Víðistaðaskóla

Eldri nemendur sóttu yngri vini og sungu saman jólalög.

...meira

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is