Fréttir

15.10.2019 : Vetrarfrí Vetrarfrí

Við minnum á að vetrarfrí nemenda verður mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október næstkomandi. Þessa daga verða frístundaheimilin lokuð.

Venju samkvæmt verður frítt í sund í vetrarfríinu.

...meira

4.10.2019 : Foreldrasamráðsdagurinn

Í dag er foreldrasamráðsdagurinn.

Fjáröflun 10. bekkja fyrir útskriftarferð í Þórsmörk.

Tvær kökusneiðar og kaffi/safi á 500kr.

Kíkið á hlaðborðið í andyrirnu, við rauða sófann eða á unglingagangi.

21.9.2019 : Dagur íslenskrar náttúru

Mánudaginn 16. september átti skólinn okkar, Víðistaðaskóli afmæli og var þá líka dagur íslenskrar náttúru. Skólinn okkar varð 49 ára, s.s. ekkert stórafmæli en við ákváðum að fagna afmælinu og íslenskri náttúru með því að halda náttúruþing í öllum árgöngum skólans.

...meira

19.9.2019 : Mótun nýrrar menntastefnu

Þann 24. september verður aðilum skólasamfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum boðið á kynningarfund um mótun nýrrar menntastefnu fyrir Hafnarfjörð 2020 -2030

...meira

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is