Mánudaginn 14. september er skipulagsdagur

12.9.2020

Kæru foreldrar og forsjáraðilar
Mánudaginn 14. september er skipulagsdagur en Frístundaheimilið Hraunkot er opið fyrir þá sem þar eru skráðir. Skóli verður skv. stundaskrá á þriðjudag en á miðvikudag afmælisdaginn verður uppbrotsdagur fram yfir hádegismat og Hraunkot tekur við þeim sem þar eru skráðir. Með kærri kveðjuSkólastjórnendur

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is