Laus störf í Álfakoti í Engidal

13.2.2017

Frístundaleiðbeinandi - Álfakot í Engidal

Víðistaðaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda með fjölbreytta hæfileika og áhuga á að vinna með börnum í hlutastörf á frístundaheimilinu Álfakoti. Um er ræða 50% störf eða minna. Vinnutími er kl. 13-17 alla virka daga.


Hæfniskröfur:

  • Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi æskileg

  • Áhugi á að vinna með börnum

  • Hæfni í mannlegum samskiptum

  • Frumkvæði og sjálfstæði


    Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.


    Nánari upplýsingar veitir Gunnella Hólmarsdóttir verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar Víðistaðaskóla í síma 664-5784. Einnig má senda fyrirspurnir á gunnella@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk.


    Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störf á frístundaheimilum. 

     

    Stuðningsfulltrúi - Álfakot í Engidal

    Víðistaðaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa með fjölbreytta hæfileika og áhuga á að vinna með börnum í hlutastarf á frístundaheimilinu Álfakoti í Engidal. Um er ræða 50% starf eða minna. Vinnutími er kl. 13 - 17 alla virka daga.

     

    Frístundaheimilið er fyrir nemendur í 1. - 4. bekk Víðistaðaskóla í Engidal. Þar gefst foreldrum kostur á að lengja viðveru barna sinna eftir að skólastarfi lýkur eftir þörfum hvers og eins, gegn greiðslu.

    Hæfniskröfur:

  • Uppeldismenntun æskileg en ekki skilyrði

  • Áhugi á að vinna með börnum

  • Hæfni í mannlegum samskiptum

  • Frumkvæði og sjálfstæði

     

    Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

    Nánari upplýsingar veitir Gunnella Hólmarsdóttir verkefnastjóri Tómstundamiðstöðvar Víðistaðaskóla, gunnella@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk.

     

    Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störf á frístundaheimilum.

     


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is