5. SS fóru í Hellisgerði

21.9.2016

Nemendur í 5. SS fóru í Hellisgerði í vikunni í tengslum við náttúrufræðinámið sitt.  Þar er fjallað um lífríkið í hrauninu sem okkar nemendur þekkja vel en engu að síður tókst þeim að uppgötva margt nýtt þegar nánar var að gáð í víðsjánni. Fleiri myndir má sjá í myndasafni. Myndir


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is