Vetrarfrí í grunnskólum og tónlistarskóla dagana 23. og 24. október

19.10.2023

Af því tilefni býður Heilsubærinn Hafnarfjörður, sundlaugar og söfn bæjarins börnum og fjölskyldum þeirra að taka þátt í skipulagðri og skemmtilegri dagskrá, skemmtilegu bingói eða einfaldlega að nýta þau tækifæri og möguleika sem leynast út um allt í Hafnarfirði til heilsueflingar og samverustunda með fjölskyldunni
  • Frítt í sund fyrir alla báða dagna
  • Ratleikur á Byggðasafni Hafnarfjarðar
  • Kósíbíó, smiðjur og ratleikur á Bókasafni Hafnarfjarðar
  • Listasmiðjur í Hafnarborg
  • Badminton og borðtennis hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar
  • Heilt stafróf af hugmyndum í nærumhverfinu
  • Áhugaverðir staðir í Hafnarfirði
  • Skemmtilegt bingó
Gleðilegt vetrarfrí!

Sjá nánar á: https://hfj.is/vetrarfri2023


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is