Verkefni nemenda í 7. bekk í hönnun og smíði

21.9.2021

Nemendur í smiðjuhópi E, í hönnun og smíði í 7. bekk, hönnuðu leikvöll þar sem markmiðið var að skapa ný leiktæki eða nýjar útfærslur á eldri leiktækjum. Sumir unnu að sínu verkefni sem einstaklingar en aðrir í hópi, en í lokin var leikvöllurinn settur saman og kennurunum og skólastjórnendum boðið í heimsókn. Flott vinna og mikil hugmyndaauðgi hjá krökkunum. 

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is