Upplestur í desember

11.12.2020

Það hefur skapast sú hefð í Víðistaðaskóla að stjórnendur bjóða nemendum á upplestur á bóksafni skólans í desember. Nemendur í 1.-6. bekk hafa undanfarna daga átt notalega samverustund á safninu og gætt sér á kakói og piparkökum.
130304653_1307157662964503_9181601416843988356_n130733038_435994854474159_5122081849091837573_n130824428_390643105477968_721972193103839213_n130290376_385974669370878_3061963686952997484_n


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is