Skólasetning 23. ágúst 2023
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda skólaárið 2023-
2024
Miðvikudaginn 23. ágúst er skólasetning á sal hjá 2. - 10. bekk.
Kl. 8.10 hjá 2. - 4. bekk
Kl. 9.00 hjá 5. - 7. bekk
Kl. 10.00 hjá 8. - 10. bekk
Frístund er lokuð þann dag.
Skólasetning hefst á sal þar sem forsjáraðilar eru velkomnir, síðan er farið í
stofur með umsjónarkennurum. Engin kennsla veður þennan dag.
Nemendur í 1. bekk mæta í viðtöl með forsjáraðilum. Upplýsingar um tímasetningu
verður send frá umsjónarkennurum fljótlega.
Skólasetning hjá 1. bekk er 24. ágúst kl. 8.10 og skóli samkvæmt stundaskrá í
framhaldinu.
Með kveðju,
skólastjórnendur.