Skólasetning í Víðistaðaskóla skólaárið 2021-2022

12.8.2021

Kæru foreldrar og forráðamenn

Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst hjá 2.-10. bekk með eftirfarandi skipulagi:

Kl. 8:10

  • 2. bekkur
  • 5. bekkur
  • 8. bekkur

 

Kl. 9:30

  • 3. bekkur
  • 6. bekkur
  • 9. bekkur

Kl. 11:00

  • 4. bekkur
  • 7. bekkur
  • 10. bekkur

Við vonumst til að taka á móti einu foreldri með hverjum nemanda en nánari útfærsla verður send í tölvupósti þegar nær dregur. 

Foreldraviðtöl hjá 1. bekk verða dagana 23. og 24. ágúst. Skólasetning og kennsla hjá 1. bekk hefst kl.8:10 miðvikudaginn 25. ágúst. 


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is