Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2022

27.5.2022

Á dögunum hlutu nemendur úr 7. bekk í Víðistaðaskóla þær Anna Heiða Óskarsdóttir, Helga Sóley Friðþjófsdóttir og Sveindís Rósa Almarsdóttir hönnunarbikar NKG fyrir hugmynd sína Lýsandi úlpa. Auk þess hlaut kennarinn þeirra, Ásta Sigríður Ólafsdóttir kennari í hönnun og smíði hvatningarverðlaun kennara. Hún er því Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.

284577024_404310764942222_2719328413038880668_nLysandi-ulpa-1Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is