Lausnateymi

9.10.2018

Hafnarfjarðarbær hefur frá og með haustinu 2018 farið af stað með nýja nálgun til að efla stuðning og þjónustu við börn í leik- og grunnskólum bæjarins. Markmiðið er að auka lífsgæði barna, unglinga og fjölskyldna þeirra.
Lögð er áhersla á að veita þjónustu á fyrri stigum. Samvinna fagfólks verður einnig efld á milli fjölskylduþjónustu og fræðslu- og frístundaþjónustu Hafnarfjarðar.


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is