Íþróttadagur, skólaslit og útskrift 10. bekkja

5.6.2023

Íþróttadagur og skólaslit er þriðjudaginn 6. júní. Þessi dagur er skertur dagur og mæta nemendur á mismunandi tímum eftir stigum. Á íþróttadeginum er farið á mismunandi stöðvar í hópum sem líkur með grilli þar sem allir fá grillaðar pylsur. Að því loknu fara nemendur í stofur með umsjónarkennara þar sem þeir fá afhendan vitnisburð.

Yngsta stig (1.-4. bekkur):

Nemendur mæta kl.8:10 í umsjónarstofur og fá síðan pylsur kl.11.

Miðstig (5.-7. bekkur):

Nemendur mæta kl.8:45 í umsjónarstofur og fá síðan pylsur kl.11:05.

Unglingastig (8. og 9. bekkur):

Nemendur mæta kl.10:55 í umsjónarstofur og fá síðan pylsur kl.12:40.

Útskrift 10. bekkja fer fram kl.18 í sal skólans. Allir velkomnir. 


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is