Í Víðistaðaskóla fögnum við fjölbreytileikanum
Nemendur og starfsmenn Víðistaðaskóla eru allskonar og það gerir lífið litríkara og skemmtilegra.
Allir leggja eitthvað gott til samfélagsins á sinn hátt og saman myndum við góðan skólabrag.
Við leggjum áherslu á samheldni og að allir geti verið eins og þeir eru.
Gleðilega hinsegin daga