Haustfundir í september 2022

1.9.2022

Framundan eru haustfundir í hverjum árgangi. Haustfundir er vettvangur fyrir foreldra að kynna sér skólastarfið í vetur, hitta kennarana og aðra foreldra. Nemendur í 1.-4. bekk mæta í skólann kl.8:10 og verða í gæslu á meðan fundirnir standa yfir. Nemendur í 5.-7. bekk mæta kl.9:50 í skólann á fundardegi.

Föstudagurinn 2. september:

  • 1. bekkur kl.8:10

Mánudagurinn 5. september:

  • 2. bekkur kl.8:10
  • 8. bekkur kl.18:00

Þriðjudagurinn 6. september:

  • 3. bekkur kl.8:10
  • 9. bekkur kl.18:00

Miðvikudagurinn 7. september:

  • 4. bekkur kl.8:10
  • 10. bekkur kl.18:00

Fimmtudagurinn 8. september

  • 5. bekkur kl.8:10

Föstudagurinn 9. september

  • 6. bekkur kl.8:10

Mánudagurinn 12. september

  • 7. bekkur kl.8:10

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is