Hækkun gjaldskrár skólamáltíða

19.10.2023

Frá og með næstu mánaðarmótum hækkar gjaldskrá skólamáltíða í grunnskólum um 33%. Breytingar á gjaldskrá eru tilkomnar vegna hækkunar hjá Skólamat ehf.

Áhersla okkar hjá Hafnarfjarðarbæ er að standa vörð um kostnaðarhlutdeild forráðamanna barna, en hún verður sú sama fyrir og eftir breytingar.

Sjá gjaldskrá hér:

https://hafnarfjordur.is/stjornsysla/gjaldskrar/


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is