Aðalfundur foreldrafélags Víðistaðaskóla í kvöld kl.19:30

31.5.2022

Aðalfundur foreldrafélags Víðistaðaskóla verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl.19:30 í fyrirlestrarsal Víðistaðaskóla. Á fundinum verður farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og í kjölfarið verður fræðsla haldin um svefn - grunnstoð heilsu. 

Einnig koma Hrönn skólastjóri og Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Hafnarfjarðarbæ með erindi um niðurstöður úr könnun sem gerð var um hagi og líðan barna.

283985931_696531744974497_7781500384673248967_n

 


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is