Fréttir

20.10.2020 : Fræðslugáttin

Í ljósi aðstæðna viljum við minna á Fræðslugáttina sem Menntamálastofnun setti á laggirnar í vor þegar nám grunnskólabarna þurfti að hluta til að fara fram á heimilum.

...meira

9.10.2020 : Íþrótta-, tónlistarskóla og frístundastarf

Íþrótta-, tónlistarskóla og frístundastarf sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins tekið þá ákvörðun að fella niður alla íþróttakennslu í skólum sem og allt starf þar sem blöndun ólíkra aldurshópa á sér stað.

...meira

9.10.2020 : Frekari sóttvarnaáherslur frá 7. október frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar

Eftirfarandi ákvarðanir og aðgerðir eru teknar fyrir grunnskóla Hafnarfjarðar í ljósi hertra samkomutakmarkana:

1. Sundkennsla
Engin sundkennsla verður í grunnskólum Hafnarfjarðar frá og með deginum í dag til 19. október.
Nemendur fá kennslu sem samsvarar sundtímum á meðan þessu varir eins og skólar ákveða.

2. Íþróttakennsla

...meira

9.10.2020 : Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa lagt áherslu á að stöðva íþróttir og líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu næstu 2 vikurnar til að koma í veg fyrir hópamyndun, nánd og blöndun aðila úr ólíkum áttum sem eykur líkur á dreifingu smits og hugsanlega auknu álagi á heilbrigðiskerfið.

...meira

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is