Fréttir
Öskudagur, vetrarfrí og skipulagsdagur
Framundan er öskudagur, vetrarfrí og skipulagsdagur. Öskudagur er skertur dagur og fara nemendur heim að loknum hádegisverði. Vetrarfrí er í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar fimmtudaginn 23. febrúar og fimmtudaginn 24. febrúar. Af því tilefni er m.a. frítt í sund fyrir börn og fullorðna þessa tvo daga auk þess sem söfn bæjarins bjóða upp á skemmtilega dagskrá. Skipulagsdagur er mánudaginn 27. febrúar. Þá er frí hjá nemendum en opið í frístund fyrir þá sem eru skráðir þar.
Vetrarfrí í Hafnarfirði – hugmyndir að góðri skemmtun
...meiraFjölgreindarleikar - þemadagar frá 15. - 17. febrúar.
Miðvikudagur, fimmtudagur og föstudagur eru þemadagar í skólanum. Þemadagar eru skertir skóladagar. Skóli hefst alla dagana kl. 8.10 og lýkur hjá 1. – 7. bekk kl. 11.35 en hjá unglingadeild 12.40 á miðvikudag og fimmtudag en allir ljúka skóla á föstudaginn kl. 11.35. Viðfangsefni þemadaganna eru verkefni sem reyna á ólíka og mismunandi hæfni. Hugmyndin að Fjölgreindarleikum er byggð á kenningum Howard Gardner um fjölgreindir þar sem gengið er út frá því að allir séu góðir í einhverju og að allir eigi að fá tækifæri til að fást við það sem þeir eru sterkir í.
Nemendum í 1. – 9. bekk er skipt í hópa og einn hópstjóri úr elsta aldurshópnum heldur utan um sinn hóp allan tímann. Kennarar og starfsfólk eru stöðvarstjórar og allir fara í gegnum 36 stöðvar.
10. bekkur er við æfingar og undirbúning á söngleiknum Syngjandi í rigningunni. Miðasala er á tix.is
...meira- Appelsínugul viðvörun 7. febrúar 2023
- Skipulagsdagur miðvikudaginn 25. janúar
- Víðóma haust 2022
- Síðustu dagarnir í desember
- Skipulagsdagur 14. nóvember
- Vetrarfrí í Hafnarfirði - hugmyndir að góðri skemmtun
- Göngum í skólann
- Haustfundir í september 2022
- Skólasetning í Víðistaðaskóla skólaárið 2022-2023
- Sumarleyfi
- Sumarvíðóma fréttabréf Víðistaðaskóla
- Skólaslit og útskrift vor 2022
- Aðalfundur foreldrafélags Víðistaðaskóla í kvöld kl.19:30
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2022
- Skráning í sumarfrístund er hafin | Registration for summer activities is now open
- Útilistaverk
- Vísindakonur að störfum
- Víðóma fréttabréf Víðistaðaskóla
- Hæfileikakeppni miðstigs
- Upplestrarkeppni 7. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar 2022
- Umsjónarkennari á yngsta stigi Víðistaðaskóli
- Störf hjá Víðistaðaskóla
- Skólaþing Víðistaðaskóla 2022
- Þemadagar 2.- 4. mars
- Litla hryllingsbúðin - söngleikur Víðistaðaskóla 2022
- Vetrarfrí
- Drögum úr matarsóun
- Seinni bólusetning nemenda í 1.-6. bekk
- Skipulagsdagur 27. janúar
- Appelsínugul viðvörun
- Ókeypis fræðsla hjá Barnaheillum
- Varðandi smit hjá nemendum
- Gul veðurviðvörun
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
- Víðóma fréttabréf Víðistaðaskóla
- Skilaboð frá umhverfisráði
- Jólaskemmtanir
- Skipulagsdagur 15. nóvember
- Skilaboð frá umhverfisráði
- Bleikur dagur
- Vetrarfrí
- Verkefni nemenda í 7. bekk í hönnun og smíði
- Skipulagsdagur
- Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13:30 - 17:00 í dag
- Göngum í skólann
- Skólasetning í Víðistaðaskóla skólaárið 2021-2022
- Sumarfrí
- Skólaslit 2021
- Málörvun og Fjöltyngd börn
- Skipulagsdagur
- Notaðu hjálminn
- Skráning í sumarfrístund er hafin
- Öryggismyndavélar við og í Víðistaðaskóla
- Skráning á frístundaheimilið Hraunkot 2021-2022
- Sundkennsla er heimil.
- Covid -19
- Skólinn lokaður
- Samræmdu könnunarprófi í 9. bekk
- Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu
- Vetrarleyfi– Vetrarleyfi
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Víðóma - 50 ára afmælisblað skólans
- Jóla- og nýjárskveðja
- Grænfánafréttir
- Upplestur í desember
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skipulagsdagur 13. nóvember
- Fréttatilkynning vegna hertra sóttvarnareglna
- Ný og strangari sóttvarnatilmæli
- Fræðslugáttin
- Íþrótta-, tónlistarskóla og frístundastarf
- Frekari sóttvarnaáherslur frá 7. október frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar
- Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins
- Mismunandi einkenni COVID-19
- Víðistaðaskóli vináttuskóli
- Víðistaðaskóli 50 ára í dag 16. september.
- 50 Ára afmæli skólans
- Mánudaginn 14. september er skipulagsdagur
- Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19
- Breyting á skólareglum varðandi hlaupahjól.
- Skólasetning í Víðistaðaskóla
- Sumarfrí
- Sumarlestur Menntamálastofnunar 2020 - Lestrarlandakort
- Víðóma
- Smásögukeppni Hraunsins
- Kæru nemendur, foreldrar og aðrir
- Heimaskóli Víðistaðaskóla
- Tími til að lesa
- Umsjónarkennari á yngsta stigi Víðistaðaskóli
- Umsjónarkennari á miðstigi Víðistaðaskóli
- Umsjónarkennari á unglingastigi Víðistaðaskóli
- Deildarstjóri á unglingastigi Víðistaðaskóli
- Deildarstjóri á yngsta stigi Víðistaðaskóli
- Umsjónarkennari á miðstigi Engidalsskóli
- Sérkennari á yngsta- og miðstigi Engidalsskóli
Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is