Fréttir
Skipulagsdagur
Þriðjudaginn 19. janúar er skipulagsdagur í skólanum, þannig að nemendur eiga ekki að mæta í skólann. Einnig er Hraunkot lokað

Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
Information in English (easy to translate to more languages)
Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2021. Nánari upplýsingar
Víðóma - 50 ára afmælisblað skólans
Í dag, mánudaginn 23. desember gefur ritnefnd Víðóma út skólablað Víðistaðaskóla.
Skólablaðið er gefið út á rafrænu formi og er hægt að nálgast blaðið hér
Best er að lesa blaðið með því að ýta á "fullscreen" sem er neðst til hægri í horninu

Blaðið er einnig gefið út sem pdf, skjal en það má skoða það með því á ýta á linkinn hér fyrir:
50-ara-afmaelisblad-Vidoma_FINALE
Njótið lestursins og gleðilega hátíð
kveðja Ritnefnd Víðóma

Jóla- og nýjárskveðja
Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn.
Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs 2021. Við tökum vel á móti nýju ári eftir krefjandi og fordæmalaust ár sem er að líða. Þökkum samstarfið á árinu og hlökkum til samstarfsins á nýju ári með von um að geta boðið ykkur til okkar í skólann. Við óskum þess að þið hafið það sem allra best yfir hátíðina, í ykkar jólakúlu og farið vel með ykkur í jólaleyfinu.
Skólastarf hefst aftur mánudaginn 4. janúar 2021 samkvæmt stundaskrá sem þá verður í gildi.
Jólakveðjur,
Stjórnendur og starfsfólk Víðistaðaskóla
- Grænfánafréttir
- Upplestur í desember
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skipulagsdagur 13. nóvember
- Fréttatilkynning vegna hertra sóttvarnareglna
- Ný og strangari sóttvarnatilmæli
- Fræðslugáttin
- Íþrótta-, tónlistarskóla og frístundastarf
- Frekari sóttvarnaáherslur frá 7. október frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar
- Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins
- Mismunandi einkenni COVID-19
- Víðistaðaskóli vináttuskóli
- Víðistaðaskóli 50 ára í dag 16. september.
- 50 Ára afmæli skólans
- Mánudaginn 14. september er skipulagsdagur
- Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19
- Breyting á skólareglum varðandi hlaupahjól.
- Skólasetning í Víðistaðaskóla
- Sumarfrí
- Sumarlestur Menntamálastofnunar 2020 - Lestrarlandakort
- Víðóma
- Smásögukeppni Hraunsins
- Kæru nemendur, foreldrar og aðrir
- Heimaskóli Víðistaðaskóla
- Tími til að lesa
- Umsjónarkennari á yngsta stigi Víðistaðaskóli
- Umsjónarkennari á miðstigi Víðistaðaskóli
- Umsjónarkennari á unglingastigi Víðistaðaskóli
- Deildarstjóri á unglingastigi Víðistaðaskóli
- Deildarstjóri á yngsta stigi Víðistaðaskóli
- Umsjónarkennari á miðstigi Engidalsskóli
- Sérkennari á yngsta- og miðstigi Engidalsskóli
- Til foreldra nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar.
- Skerðing á skólastarfi - unnið að skipulagningu
- Víðistaðaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa til starfa
- Vetrarfrí 20.-21. febrúar 2020
- Mentor handbók fyrir aðstandendur
- Reglur um skólahverfi, umsóknir og innritun í grunnskóla Hafnarfjarðar
- Víðóma, skólablað Víðistaðaskóla
- Jólakveðja
- Jólaböllin í Víðistaðaskóla
- Dagar í desember 2019
- Fuglagjöf til skólans.
- Jólastyrktarbingó Nemendafélags og 10.bekkjar Víðistaðaskóla
- Samsöngur í Víðistaðaskóla
- Skipulagsdagur
- Endir á frábærri vinaviku
- Vinavika
- Vetrarfrí Vetrarfrí
- Foreldrasamráðsdagurinn
- Dagur íslenskrar náttúru
- Mótun nýrrar menntastefnu
- Reglur um niðurfellingar á fæðisgjaldi.
- REGLUR UM ÁSTUNDUN Í GRUNNSKÓLUM HAFNARFJARÐAR
- Hafragrautur á morgnana
- Skólamatur
- Skólasetning
- Hvað getum við gert í umhverfismálum
- Skólaslit
- Óskilamunir
- Val hópur í 9. bekk
- Ræðukeppni 10. bekkjar
- Samsöngur
- Nemendalýðræði í Víðistaðaskóla
- Símalaus Víðistaðaskóli
- Söngleikurinn FÚTLÚZ
- Þemadagar
- Foreldrasamráðsdagur
- Skipulagsdagur 14. janúar
- Víðóma
- Jólastund á bókasafni
- Árlega jólastyrktarbingó nemendafélagsins og 10. bekkjar Víðistaðaskóla.
- Aðventudagur fjölskyldunnar
- Jólasamvera á sal 4. desember
- Dagar í desember 2018
- Víðistaðaskóli fékk Grænfánan afhentan í dag
- Fáum við nýjan Grænfána?
- Náttúrufræði í 8. bekk
- 30 endurskinsvesti
- Endurskinsmyndir
- Vetrarfrí
- Lausnateymi
- Til foreldra og forráðamanna nemenda í Víðistaðaskóla.
- Valgrein utan skóla
- Hausthátíð á Víðistaðatúni
- Haustfundir 2018
- Myndir frá skólasetningu
- Skólasetning
- Viðburða- og skóladagatal 2018-2019
- Sumarkveðja frá Víðistaðaskóla
- Útskrift 2018
- Lesfimi
- Skólaslit
- Skipulagsdagur
- Lausar stöður
- Hvítasunnuhelgin
Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is