Fréttir
Skipulagsdagur 26. september
Þriðjudaginn 26. september er skipulagsdagur í Víðistaðaskóla og mæta nemendur því ekki í skólann. Frístund er opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.
...meiraGöngum í skólann
Verkefnið Göngum í skólann (www.gongumiskolann.is) verður sett í sautjánda sinn miðvikudaginn 6. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 4. október (www.iwalktoschool.org).
Víðistaðaskóli ræsir átakið með léttri upphitun utandyra og sameiginlegri göngu starfsmanna og nemenda miðvikudaginn 6. september kl. 9:10.
...meiraSkólasetning 23. ágúst 2023
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda skólaárið 2023-
2024
Miðvikudaginn 23. ágúst er skólasetning á sal hjá 2. - 10. bekk.
Kl. 8.10 hjá 2. - 4. bekk
Kl. 9.00 hjá 5. - 7. bekk
Kl. 10.00 hjá 8. - 10. bekk
Frístund er lokuð þann dag.
Skólasetning hefst á sal þar sem forsjáraðilar eru velkomnir, síðan er farið í
stofur með umsjónarkennurum. Engin kennsla veður þennan dag.
Nemendur í 1. bekk mæta í viðtöl með forsjáraðilum. Upplýsingar um tímasetningu
verður send frá umsjónarkennurum fljótlega.
Skólasetning hjá 1. bekk er 24. ágúst kl. 8.10 og skóli samkvæmt stundaskrá í
framhaldinu.
Með kveðju,
skólastjórnendur.
Í Víðistaðaskóla fögnum við fjölbreytileikanum
Nemendur og starfsmenn Víðistaðaskóla eru allskonar og það gerir lífið litríkara og skemmtilegra.
Allir leggja eitthvað gott til samfélagsins á sinn hátt og saman myndum við góðan skólabrag.
Við leggjum áherslu á samheldni og að allir geti verið eins og þeir eru.
Gleðilega hinsegin daga
...meira- Sumarkveðja
- Íþróttadagur, skólaslit og útskrift 10. bekkja
- Tilnefning til verðlauna Heimilis og skóla
- Skipulag skólastarfs vegna boðaðra verkfalla
- Boðað verkfall aðildarfélaga BSRB
- Foreldrafélag Víðistaðaskóla býður til vorhátíðar
- Heimili og skóli - Samvinna barnanna vegna
- Víðóma
- Syngjandi í rigningunni
- Öskudagur, vetrarfrí og skipulagsdagur
- Fjölgreindarleikar - þemadagar frá 15. - 17. febrúar.
- Appelsínugul viðvörun 7. febrúar 2023
- Skipulagsdagur miðvikudaginn 25. janúar
- Víðóma haust 2022
- Síðustu dagarnir í desember
- Skipulagsdagur 14. nóvember
- Vetrarfrí í Hafnarfirði - hugmyndir að góðri skemmtun
- Göngum í skólann
- Haustfundir í september 2022
- Skólasetning í Víðistaðaskóla skólaárið 2022-2023
- Sumarleyfi
- Sumarvíðóma fréttabréf Víðistaðaskóla
- Skólaslit og útskrift vor 2022
- Aðalfundur foreldrafélags Víðistaðaskóla í kvöld kl.19:30
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2022
- Skráning í sumarfrístund er hafin | Registration for summer activities is now open
- Útilistaverk
- Vísindakonur að störfum
- Víðóma fréttabréf Víðistaðaskóla
- Hæfileikakeppni miðstigs
- Upplestrarkeppni 7. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar 2022
- Umsjónarkennari á yngsta stigi Víðistaðaskóli
- Störf hjá Víðistaðaskóla
- Skólaþing Víðistaðaskóla 2022
- Þemadagar 2.- 4. mars
- Litla hryllingsbúðin - söngleikur Víðistaðaskóla 2022
- Vetrarfrí
- Drögum úr matarsóun
- Seinni bólusetning nemenda í 1.-6. bekk
- Skipulagsdagur 27. janúar
- Appelsínugul viðvörun
- Ókeypis fræðsla hjá Barnaheillum
- Varðandi smit hjá nemendum
- Gul veðurviðvörun
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
- Víðóma fréttabréf Víðistaðaskóla
- Skilaboð frá umhverfisráði
- Jólaskemmtanir
- Skipulagsdagur 15. nóvember
- Skilaboð frá umhverfisráði
- Bleikur dagur
- Vetrarfrí
- Verkefni nemenda í 7. bekk í hönnun og smíði
- Skipulagsdagur
- Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13:30 - 17:00 í dag
- Göngum í skólann
- Skólasetning í Víðistaðaskóla skólaárið 2021-2022
- Sumarfrí
- Skólaslit 2021
- Málörvun og Fjöltyngd börn
- Skipulagsdagur
- Notaðu hjálminn
- Skráning í sumarfrístund er hafin
- Öryggismyndavélar við og í Víðistaðaskóla
- Skráning á frístundaheimilið Hraunkot 2021-2022
- Sundkennsla er heimil.
- Covid -19
- Skólinn lokaður
- Samræmdu könnunarprófi í 9. bekk
- Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu
- Vetrarleyfi– Vetrarleyfi
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
- Víðóma - 50 ára afmælisblað skólans
- Jóla- og nýjárskveðja
- Grænfánafréttir
- Upplestur í desember
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skipulagsdagur 13. nóvember
- Fréttatilkynning vegna hertra sóttvarnareglna
- Ný og strangari sóttvarnatilmæli
- Fræðslugáttin
- Íþrótta-, tónlistarskóla og frístundastarf
- Frekari sóttvarnaáherslur frá 7. október frá skrifstofu mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar
- Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins
- Mismunandi einkenni COVID-19
- Víðistaðaskóli vináttuskóli
- Víðistaðaskóli 50 ára í dag 16. september.
- 50 Ára afmæli skólans
- Mánudaginn 14. september er skipulagsdagur
- Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19
- Breyting á skólareglum varðandi hlaupahjól.
- Skólasetning í Víðistaðaskóla
- Sumarfrí
- Sumarlestur Menntamálastofnunar 2020 - Lestrarlandakort
- Víðóma
Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is