Val hópur í 9. bekk

Heklaði eða saumaði bangsa til að gefa sjúkraflutningamönnum í Hafnarfirði

28.5.2019

Val hópur í 9. bekk prjónaði, heklaði eða saumaði bangsa til að gefa sjúkraflutningamönnum í Hafnarfirði. Nemendurnir fór svo með afraksturinn upp á slökkvistöð og afhentu bangsana. Við fengum svo að skoða alla stöðina og prófa að fara í kranabílinn og að sprauta úr slökkvislaungunni.  


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is