Skólasetning

Upplýsingar um skólasetningu

13.8.2018

22. ágúst – miðvikudagur – skólasetning 2. – 7. bekk – kennsla hjá 8. – 10. bekk

Viðtöl verða hjá 1. bekkjum á báðum starfsstöðvum þennan dag.

Kennsla verður eftir skólasetningu hjá 8. – 10. bekk og byrja allir hjá umsjónarkennara.

Starfsstöð Engidal:

2. 3.og 4. bekkur kl. 8:10

Starfsstöð við Víðistaðatún:

2. 3. og 4. bekkur kl. 9:00

5. 6. og 7. bekkur kl. 9:30

8. 9. og 10. bekkur kl. 10:00  og kennsla hefst hjá umsjónarkennara strax að lokinni skólasetningu.

23. ágúst – fimmtudagur skólasetning hjá 1. bekk.

Skólasetning hjá 1. bekkjum kl. 8:10 í Engidal og klukkan 9:00 við Víðistaðatún. Síðan hefst kennsla skv. stundaskrá.

Allir nemendur byrja hjá umsjónarkennara í fyrstu kennslustund.

Að öðru leyti verður kennsla samkvæmt stundaskrá þennan dag.

Hlökkum til að sjá ykkur og vinna með ykkur í vetur


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is