Söngleikurinn Fjársjóðurinn fluttur í Víðistaðaskóla

9.6.2016

Miðvikudaginn 25. maí buðu 3. bekkingar í Víðistaðaskóla fjölskyldum sínum til sönghátíðar í sal Engidalsskóla en þar fluttu þeir söngleikinn Fjársjóðinn eftir Ólaf B. Ólafsson. Um var að ræða samstarfsverkefni umsjónarkennara og tónmenntakennara skólans. Flutt var styttri útgáfan af söngleiknum en þar segir frá drengjunum Tuma og Trölla sem lenda í ævintýrum eftir að þeir fylgja eftir ævagömlum uppdrætti að sjóræningjafjársjóði.

Myndir frá sýningunni hér


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is