Reyklaus bekkur

24.5.2016

Nemendur í 7.SS er einn af 10 bekkjum á landinu sem unnu í samkeppninni Tóbakslaus bekkur 2015-2016.  Lokaverkefni þeirra var stuttmynd sem hægt er að skoða hér. https://www.youtube.com/watch?v=2mGUNatcBc8
 Alls tóku 250 bekkir þátt í þessu verkefni.  Til að eiga möguleika á fyrstu verðlaunum þurfa nemendur bekkjanna að senda inn áhugavert efni tengt tóbaksvörnum.  Nemendur unnu skipulega og lýðræðislega að sínu lokaverkefni, söfnuðu saman hugmyndum, gerðu handrit að stuttmynd og síðan var farið í tökur. 


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is