6-SS Ferð á Sjóminjasafnið

19.12.2014

Miðvikudaginn 17. desember fóru nemendur í 6. SS á Sjóminjasafn Reykjavíkur (áður Víkin). Þau skoðuðu sýninguna Frá örbirgð til allsnægta en þar eru kynntar fiskveiðar og vinnsla Íslendinga í gegnum árin.  Síðan var farið í varðskipið Óðinn og fjallað um líf skipverja um borð og sérstaklega í þorskastríðunum.

Hér má sjá myndir úr ferðinni


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is