Miðasala fyrir söngleik 10.bekkjar

Lísa í Undralandi frumsýnt næstkomandi föstudag

13.2.2018

10. bekkur kynnir - Söngleikinn Lísu í Undralandi:
Leiksýningar eru eftirfarandi daga

Frumsýning er föstudaginn 16. febrúar kl 19:30
laugardaginn 17. febrúar kl 14:00 & 17:00 
og sunnudaginn 18.febrúar kl 14:00 & 17:00.

Miðaverð er 500 kr fyrir 12 ára og yngri og svo 1500 kr fyrir fullorðna.
miðapantanir eru á songleikurvido@gmail.com

Á morgun miðvikudaginn 14. febrúar er miðasala í félagsmiðstöðinni Hrauninu frá kl 17:00-19:00 og 19:30 - 22:00.
27750815_167304747383007_4699114318339298288_n


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is