Leikjanámskeið Hraunkots

Dagskrá

16.6.2017

Leikjanámskeið Hraunkots verður haldið í Frístundaheimilinu Hraunkoti í sumar. Líta má dagskrá komandi vikna hér fyrir neðan. Skráning á leikjanámskeið þarf að fara fram fyrir kl. 24:00 á fimmtudegi eigi barn að byrja á mánudeginum á eftir.Símanúmer leikjanámskeiðsins er 664-5527 en símanúmer í  Hraunkoti er 595-5828. Endilega addið okkur á facebook. Við heitum Leikjanámskeið Hraunkots 2017.

Hraunkot_sumar2017_vika2

Hraunkot_sumar2017_vika3

Hraunkot_sumar2017_vika4


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is