Haustfundir vikuna 4. - 11. september

Hinir árlegu haustfundir verða vikuna 4. - 11. september.

29.8.2017

  

Haustkynningar hjá 5. - 8. bekk byrja í fyrirlestrarsal skólans með skólastjórnendum og síðan verður farið í umsjónarstofur með umsjónarkennurum þar sem námskynningar fara fram.

      4. september 2. – 4. bekkur kl. 18:00 – 19:30  Víðistaðaskóli við Hrauntungu

      4. september 2. – 4. bekkur kl. 18:00 – 19:30 Víðistaðaskóli í Engidal

      5. september 5. – 7. bekkur kl. 18:00 – 19:30. Fundurinn byrjar í fyrirlestrarsal skólans

      6. september 8. bekkur kl. 18:00-20:30 Unglingafærninámskeið í fyrirlestrarsal

      7. september 1. bekkur kl. 18:00-20:00 Skólafærninámskeið Víðistaðaskóli við Hrauntungu

      7. september 1. bekkur kl. 19:00-21:00 Skólafærninámskeið Víðistaðaskóli í Engidal

      11. september 9: -10. bekkur kl. 18:00 – 19:30. Fundurinn byrjar í fyrirlestrarsal skólans.

Á unglingafærninámskeiðinu og skólafærninámskeiðinu verður fræðsla ásamt námsefniskynningu með umsjónarkennara, boðið verður upp á létta hressingu. 

Hlökkum til að sjá ykkur öll 

DSC05270

Kennarar og skólastjórnendur Víðistaðaskóla Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is