Flestir komnir með spjöld

2.2.2018

Flestir í 8-10bekk ættu að hafa fengið spjaldtölvur í hendurnar. En á eftir að koma nokkrum út. Almenn ánægja er með nýju tækin og flestir mjög spenntir að nýta sér þau í skólanum við nám og vinnu (...og leika smá). Það hefur gengið vel að koma spjöldunum út og auðvitað koma upp smá vandamál í byrjun með allir eru að læra á tækin.


Ipad


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is