5-SS í Öskjuhlíð

18.10.2016

Nemendur í 5. SS fóru í vettvangsferð í Öskjuhlíðina í vikunni. 

Megintilgangurinn var að skoða mismunin á skógarbotni hjá barrtrjám og lauftrjám.  Það tókst ljómandi vel og nemendur voru til fyrirmyndar bæði í strætó og á vettvangi.  Í lok ferðar skoðuðum við minjar frá seinni DSC05206stríðsárunum sem vöktu áhuga margra. Hér eru myndir úr ferðinni.


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is