30 endurskinsvesti

12.11.2018

Slysavarnarfélagið Landsbjörg gefur grunnskólum og leikskólum á landinu endurskinsvesti fyrir yngstu börnin. Slysavarnardeildin Hraunprýði afhenti skólanum 30 vesti fyrir yngstu börn skólans og vekur athygli foreldra, kennara og nemenda á að muna eftir endurskinsmerkjunum. F2155381-370D-41A0-9726-DDF53B339F27

Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is