Samræmd könnunarpróf í september 2016

Samræmd könnunarpróf 

Núna í september verða samræmd könnunarpróf í 4. bekk og 7.bekk. Í báðum árgöngum er prófað í íslensku og stærðfræði. 

Í 7. bekk verða prófin  21. (íslenska) og 22. september (stæðfræði) og í 4.bekk verða samræmdu könnunarprófin 28. (íslenska) og 29. september (stærðfræði). 

 Allir nemendur þreyta prófin njóti þeir ekki undanþágu samkvæmt reglugerð.

Hægt er að sækja um hlustun á lesnu efni í ákveðnum prófþáttum í hverri námsgrein ef nemendur eiga við námsvanda að etja.

Sjá nánari upplýsingar og æfingapróf á   

https://www.mms.is/rafraen-profVíðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is