12.2.2018 : Viðburðarík vika - þemadagar, öskudagur og fleira

Þessi vika verður heldur betur viðburðarík hjá okkur í Víðistaðaskóla

Fyrst eru það bolludagur, sprengidagur og á  öskudag hefst þemavinna sem stendur út vikuna.

Þemaverkefnið verður tengt himingeiminum, geimverum og fleira.

...meira

8.2.2018 : Kennari í íslensku sem öðru máli

Víðistaðaskóli auglýsir eftir kennara í íslensku sem öðru máli

 

Víðistaðaskóli var stofnaður árið 1970. Skólinn er starfræktur á tveimur starfsstöðvum við Hrauntungu og í Engidal. Leiðarljós skólastarfsins eru Ábyrgð - Virðing - Vinátta sem birtist í öllu starfi skólans. Í skólanum er lögð áhersla á skóla án aðgreiningar og er nám einstaklingsmiðað þannig að hver nemandi fái námsefni og kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda og góðan námsárangur. Unnið er eftir SMT skólafærni. Skólinn er grænfánaskóli og er lögð áhersla á umhverfismennt og útikennslu. Í skólanum er metnaðarfullt starf með áherslu á skólaþróun og fjölbreytta kennsluhætti.

...meira

8.2.2018 : Söngleikurinn Lísa í Undralandi

10. bekkur kynnir - Söngleikinn Lísu í Undralandi:
Leiksýningar eru eftirfarandi daga

Frumsýning er föstudaginn 16. febrúar kl 19:30
laugardaginn 17. febrúar kl 14:00 & 17:00 
og sunnudaginn 18.febrúar kl 14:00 & 17:00.

Miðaverð er 500 kr fyrir 12 ára og yngri og svo 1500 kr fyrir fullorðna.
miðapantanir eru á songleikurvido@gmail.com

Cover
...meira

2.2.2018 : Flestir komnir með spjöld

Flestir í 8-10bekk ættu að hafa fengið spjaldtölvur í hendurnar. En á eftir að koma nokkrum út.

Ipad

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni

SMT skólafærni

Smt Skólafærni Smt_1507553270538 ...meira

Heilsueflandi grunnskóli

Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóliHeilsueflandi

 

 

 

...meira

Ábyrgð – Virðing – Vinátta

Leiðarljós Víðistaðaskóla eru: Ábyrgð – Virðing – Vinátta ogReser allt starf skólans í anda þeirra. 
...meira

Fleiri tilkynningar


Víðistaðaskóli | Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Engidalur| Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Sími 595 - 5800 | Netfang vidistadaskoli@vidistadaskoli.is